Allt leikárið

Svartalogn

  • Eftir : Byggt á skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur - Leikgerð: Melkorka Tekla Ólafsdóttir
  • Leikstjórn : Hilmir Snær Guðnason

Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu

  • Verð 5500
  • Lengd 2:10 eitt hlé
  • Fyrsti sýningardagur 27.4.2018
  • Svið Stóra sviðið

Þessi sýning er frábær. Enginn ætti að láta hana framhjá sér fara.

Edda Björgvinsdóttir

Falleg og áhrifamikil sýning sem snerti fjölmarga leikhúsgesti djúpt á liðnu vori.

Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu, byggt á samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.


Flóru finnst hún hafa glatað öllu því sem áður gaf lífi hennar gildi, en smám saman er eins og hún byrji að kynnast sjálfri sér upp á nýtt. Getur verið að henni sé ætlað nýtt hlutverk? Áhrifamikið verk um áskoranir á nýju æviskeiði, óvenjulega vináttu og sameiningarmátt tónlistarinnar. 

Sýningar hefjast að nýju 21. september.

Næstu sýningar

  • Engin sýning framundan