Allt leikárið

Súper

 • Eftir Jón Gnarr
 • Leikstjórn Benedikt Erlingsson

- þar sem kjöt snýst um fólk

 • Verð 6200
 • Frumsýning 6.4.2019
 • Svið Kassinn

Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor og pælingum, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar.

Fólk hittist í stórmarkaði og á í einlægum samræðum - eða er það bara að tala við sjálft sig? Fólk finnur vörur sem næra ekki bara skrokkinn heldur andann líka og finnur hluti sem gera það heilsteyptara. 

"Þú þekkir fólk á vörunum sem það kaupir", segir ekkert máltæki.

Aðstandendur

 • Leikarar Snæfríður Ingvarsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Eggert Þorleifsson, Edda Björgvinsdóttir, Jón Gnarr, Sólveig Arnarsdóttir, Arnmundur Ernst Backman
 • Höfundur Jón Gnarr
 • Leikstjórn Benedikt Erlingsson
 • Leikmynd Gretar Reynisson
 • Lýsing Jóhann Friðrik Ágústsson

Næstu sýningar

 • Engin sýning framundan