Leikskrár

Leikskrá - Leitin að jólunum

Leikarar

Listrænir aðstandendur

 • Höfundur
  Þorvaldur Þorsteinsson
 • Kvæði

  Jóhannes úr Kötlum 

 • Tónlist

  Árni Egilsson 

 • Leikstjórn

  Þórhallur Sigurðsson 

 • Búningar

  Þórunn Elísabet Sveinsdóttir 

 • Búningadeild, yfirumsjón sýningar
  Ásdís Guðný Guðmundsdóttir

Leitin að jólunum í fimmtán ár


Aðventusýningin Leitin að jólunum er nú sýnd fimmtánda árið í röð, og ýmsir leikarar hafa farið með hlutverk Raunars og Reyndars.

2017 og 2018 - Esther Talía Casey og Hallgrímur Ólafsson / Ólafur Egill Egilsson

2016 - Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Ólafsson

_DSC3189

2015 - Selma Björnsdóttir og Hallgrímur Ólafsson

Leitin-ad-jolunum-2015_MG_8191

2014 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Hallgrímur Ólafsson

2013 -   Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ólafur Egill Egilsson

2012 - Selma Björnsdóttir og Ólafur Egill Egilsson

Leitin_2012

2011 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir / Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ólafur Egill Egilsson / Jóhannes Haukur Jóhannesson

2010 - Þórunn Erna Clausen og Jóhannes Haukur Jóhannesson / Ólafur Egill Egilsson

2009 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Valur Freyr Einarsson / Ólafur Egill Egilsson 

2008 - Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Ólafur Egill Egilsson 

Leitin-ad-Jolunum-2008-33

2007 - Þórunn Erna Clausen og Valur Freyr Einarsson

Leitin-ad-jolunum-2007-13

2005 og 2006 - Rúnar Freyr Gíslason og Þórunn Erna Clausen

Leitin-ad-jolunum-15_1538578541853

Þegar sýndar höfðu verið 300 sýningar á Leitinni að jólunum, á aðventunni árið 2017, var haldið upp á það með veislu, þar sem leikarar úr sýningunni í gegnum tíðina komu saman. Bökuð var sérstök Reyndars-og-Raunarskaka í tilefni af afmælinu.

Afmæliskaka Leitin að jólunum