Allt leikárið

Jónsmessu­nætur­draumur

 • Eftir William Shakespeare
 • Leikstjórn Hilmar Jónsson

Fyndinn og erótískur gamanleikur

 • Verð 6200
 • Frumsýning 22.2.2019
 • Svið Stóra sviðið

Einn vinsælasti gamanleikur Shakespeares, þar sem draumur og veruleiki mætast. Ímyndunarafl, erótík og spenna...!

Hermía og Lísander elska hvort annað út af lífinu. En Demetríus elskar líka Hermíu, og Helena elskar Demetríus... Og faðir Hermíu hótar að taka hana af lífi, ef hún giftist ekki þeim manni sem hann hefur valið henni. Ungu elskendurnir flýja út í skóg, en það er Jónsmessunótt og nú ráða töfrarnir ríkjum.

Eldfjörugur gamanleikur í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns. Yngsta kynslóð leikara lætur til sín taka ásamt nokkrum af okkar helstu gamanleikurum!

Aðstandendur

 • Leikarar Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir, Þórey Birgisdóttir, Oddur Júlíusson, Hákon Jóhannesson, Birgitta Birgisdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Edda Arnljótsdóttir og fleiri
 • Höfundur William Shakespeare
 • Leikstjórn Hilmar Jónsson
 • Leikmynd Eva Signý Berger
 • Búningar Karen Briem
 • Lýsing Halldór Örn Óskarsson
 • Þýðing Þórarinn Eldjárn
 • Sýningastjórn Elín Smáradóttir

Næstu sýningar

 • Engin sýning framundan