Allt leikárið

Fjallkonan fríð - eða hefur hún hátt?

  • Leikstjórn María Sigurðardóttir

Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli

  • Verð 3900
  • Frumsýning 3.11.2018
  • Svið Þjóðleikhúskjallarinn
Í sýningunni verður Fjallkonan sem tákn skoðuð og mátuð við baráttu kvenna í gegnum tíðina, í tali og tónum og misléttum dúr. 

Helga Thorberg hefur umsjón með verkefninu. Sýningin er hluti af opinberri dagskrá aldarafmælis fullveldis Íslands.

Í samstarfi við Leikhúslistakonur 50+ .

Aðstandendur

  • Leikstjórn María Sigurðardóttir

Næstu sýningar