Allt leikárið

Engillinn

 • Eftir Þorvald Þorsteinsson (Leiksýning byggð á verkum ÞÞ)
 • Leikstjórn og handrit Finnur Arnar Arnarson

Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson

 • Frumsýning 21.12.2019
 • Svið Kassinn

Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson

Rithöfundurinn, myndlistarmaðurinn og kennarinn Þorvaldur Þorsteinsson (1960-2013) féll frá langt fyrir aldur fram, en skildi eftir sig fjölda verka sem notið höfðu mikillar hylli, meðal annars örleikrit, leikrit í fullri lengd og handrit fyrir sjónvarp og útvarp. Í leiksýningunni Englinum er arfleifð Þorvaldar heiðruð.

Finnur Arnar Arnarson, myndlistarmaður og leikmyndahöfundur, skapar sýningu upp úr verkum Þorvaldar þar sem saman koma örverk, brot úr lengri verkum og vísanir í myndlist og gjörninga.

Hversdagslega súrrealísk sýning sem kemur á óvart .

Boðið verður upp á 20 mín. umræður með þátttöku listamanna eftir 6. sýningu á verkinu.

Næstu sýningar

Leikarar

 • Eggert Þorleifsson
 • Ilmur KristjánsdóttirIlmur Kristjánsdóttir
 • Guðrún S. Gísladóttir
 • Baldur Trausti Hreinsson
 • Atli Rafn Sigurðarson
 • Arndís HrönnArndís Hrönn Egilsdóttir

Listrænir stjórnendur
 • Leiksýning byggð á verkum
  Þorvaldar Þorsteinssonar
 • Leikstjórn, handrit og leikmynd
  Finnur Arnar Arnarson
 • Aðstoðarleikstjóri og dramatúrg
  Gréta Kristín Ómarsdóttir
 • Aðstoðarleikmyndahönnuður
  Þórarinn Blöndal
 • Búningar
  Þórunn María Jónsdóttir
 • Lýsing
  Ólafur Ágúst Stefánsson
 • Tónlist
  Pétur Ben
 • Leikgervi
  Þóra Benediktsdóttir
 • Leikgervadeild

  Ingibjörg G. Huldarsdóttir deildarstjóri, Valdís Karen Smáradóttir, Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir, Tinna Ingimarsdóttir

 • Búningadeild
  Berglind Einarsdóttir deildarstjóri, Ásdís Guðný Guðmundsdóttir (yfirumsjón sýningar), Leila Arge, Hjördís Sigurbjörnsdóttir (yfirumsjón sýningar), Helga Ægisdóttir, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Ingveldur Elsa Breiðfjörð, Brynhildur Þórðardóttir