Allt leikárið

Einræðisherrann

 • Eftir Charlie Chaplin. Leikgerð: Nikolaj Cederholm
 • Leikstjórn Nikolaj Cederholm

Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!

 • Verð 6200
 • Frumsýning 26.12.2018
 • Svið Stóra sviðið

Allt gengur upp. Hláturinn glymur. Efniviður sem vekur þig til umhugsunar

Politiken

Meistaraverk Charlies Chaplins á leiksviði, í bráðskemmtilegri, nýrri gerð.

Leikgerð Nikolajs Cederholms af kvikmyndinni Einræðisherranum sló rækilega í gegn hjá Nørrebro-leikhúsinu í Kaupmannahöfn á liðnu leikári, og gagnrýnendur hlóðu lofi á sýninguna!

Nú gefst íslenskum leikhúsgestum kostur á að sjá Sigga Sigurjóns stíga á svið í hlutverki flækingsins sem verður einræðisherra fyrir röð mistaka.

Heillandi, bráðskemmtileg og frumleg leiksýning um valdasýki, möguleika mennskunnar í trylltri veröld og baráttuna fyrir friði í heiminum. 

Boðið verður upp á umræður eftir 6. sýningu. Umræðurnar taka um 20 mínútur.

Aðstandendur

 • Leikarar Sigurður Sigurjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Guðjón Davíð Karlsson, Oddur Júlíusson, Hallgrímur Ólafsson, Pálmi Gestsson, Þröstur Leó Gunnarsson
 • Tónlistarfólk Karl Olgeirsson
 • Höfundur Charlie Chaplin
 • Leikgerð Nikolaj Cederholm
 • Leikstjórn Nikolaj Cederholm
 • Leikmynd Kim Witzel
 • Búningar Line Bech
 • Lýsing Ólafur Ágúst Stefánsson
 • Tónlistarstjórn Karl Olgeirsson
 • Sviðshreyfingar Anja Gaardbo
 • Þýðing Magnea Matthíasdóttir
 • Slapstick-ráðgjöf Kasper Ravnhøj og Inga María Eyjólfsdóttir
 • Sýningastjórn María Dís Cilia
 • Aðstoðarleikstjórn Malene Begtrup
 • Leikgervadeild Förðun og hárkollugerð: Ingibjörg G. Huldarsdóttir (yfirumsjón), Silfá Auðunsdóttir , Valdís Karen Smáradóttir. Hárgreiðsla: Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir (yfirumsjón), Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir
 • Búningadeild Leila Arge (yfirumsjón)
 • Leikmunadeild Trygve J. Eliassen (yfirumsjón)
 • Sýningarréttur THE GREAT DICTATOR Copyright © Roy Export S.A.S.. Charlie Chaplin™ is a trademark and/or service mark of Bubbles Inc. SA and/or Roy Export, used with permission.

Næstu sýningar