Allt leikárið

Dansandi ljóð

 • Eftir Leikgerð Eddu Þórarinsdóttur byggð á textum eftir Gerði Kristnýju
 • Leikstjórn Edda Þórarinsdóttir

Leikverk byggt á ljóðum Gerðar Kristnýjar

 • Verð 3900
 • Frumsýning 11.5.2018
 • Svið Þjóðleikhúskjallarinn
Leikverkið er byggt á ljóðum Gerðar Kristnýjar. Verkið fjallar um líf ungrar konu og er saga hennar túlkuð í ljóðum, óbundnu máli, tónlist, söng og dansi.

Í samstarfi við Leikhúslistakonur 50+ .

*Leikhúskort og gjafakort Þjóðleikhússins gilda ekki á þessa sýningu.

Aðstandendur

 • Leikarar Edda Björgvinsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Júlía Hannam, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sólveig Hauksdóttir og Vilborg Halldórsdóttir.
 • Leikgerð Leikgerð Eddu Þórarinsdóttur byggð á textum eftir Gerði Kristnýju
 • Leikstjórn Edda Þórarinsdóttir
 • Búningar Helga Björnsson
 • Tónlist Margrét Kristín Sigurðardóttir (Fabúla)
 • Danshöfundur Ásdís Magnúsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir

Næstu sýningar