Sjáðu leikárið 2019-2020

Sala leikhúskorta er hafin!
Tryggðu þér kort núna á aðeins 17.900 kr.

Kaupa leikhúskort
Nýtt leikár

Einræðisherrann

Einræðisherrann fékk frábærar viðtökur á síðasta leikári og nú gefst að nýju færi á að sjá þessa einstöku sýningu.


Siggi Sigurjóns stígur  á svið í hlutverki flækingsins sem verður einræðisherra fyrir röð mistaka. 

Heillandi, bráðskemmtileg og frumleg leiksýning um valdasýki, möguleika mennskunnar í trylltri veröld og baráttuna fyrir friði í heiminum. 

Leikarahópurinn er með því sterkasta sem hefur sést á sviðinu

SJ, Fbl.