Veitingar og drykkir

Hægt er að kaupa drykki, sælgæti og aðrar vörur á þremur sölustöðum, tveimur á neðri hæð og einum á hinum glæsilega Kristalsal. Á Kristalsal er hægt að fá sér sæti við borð fyrir sýningu og í hléi.

Hægt er að panta drykki á sölustöðum áður en sýning hefst. Drykkirnir bíða þá gesta í hléi.