Gjafakort Þjóðleikhússins

Settu gleðistund í jólapakkann

Þú getur keypt gjafakort hér og fengið þau send heim í pósti, eða komið við í miðasölunni okkar. Þau gilda á almenna leiksýningu að eigin vali. Í undantekningartilfellum er greitt aukagjald þegar um hækkað miðaverð er að ræða. Gjafakort eru afhent í fallegri öskju og eru tilvalin gjöf handa hverjum þeim sem þú vilt gleðja. Einfaldara getur það ekki verið.

Kaupa gjafakort

Gjafakort_stort_2_1542281125608