Jólagjafir fyrirtækja

Settu gleðistund í jólapakka starfsfólksins

Hafðu samband og við gefum þér tilboð.
Sendu okkur póst á midasala@leikhusid.is  eða hringdu í síma: 551 1200

Gjafakort Þjóðleikhússins renna aldrei út.
Gjafakort_transLeikár Þjóðleikhússins er einstaklega fjölbreytt og það finna allir sýningar við sitt hæfi.
Þú getur skoðað allt leikárið hér!

Sýningarnar eru jafn ólíkar og þær eru margar. Sumar eru dramatískar, aðrar sprenghlægilegar, fáeinar ævintýralegar og nokkrar algjörlega magnaðar. Einhverjar eru klassískar og sumar eru framúrstefnulegar. En allar eru þær einstakar.