Menu
logo
01.júní 2017

25 Grímutilnefningar Þjóðleikhússins

Listafólk Þjóðleikhússins hlýtur alls 25 tilnefningar til Grímunnar fyrir leikárið 2016-2017. Húsið hlýtur 6 tilnefningar og Tímaþjófurinn 5 tilnefningar, auk þess sem Maður sem heitir Ove, Gott fólk, Djöflaeyjan, Óþelló, Álfahöllin, Horft frá brúnni, Íslenski fíllinn, Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti og Stertabenda hljóta tilnefningar.

Leikrit ársins 2017
Húsið
eftir Guðmund Steinsson
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikrit ársins 2017
Tímaþjófurinn
eftir Steinunni Sigurðardóttur
í leikgerð Melkorku Teklu Ólafsdóttur
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikstjóri ársins 2017
Gréta Kristín Ómarsdóttir
Stertabenda
í sviðsetningu Grétu Kristínar Ómarsdóttur og Þjóðleikhússins

Leikstjóri ársins 2017
Una Þorleifsdóttir
Gott fólk
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikstjóri ársins 2017
Una Þorleifsdóttir
Tímaþjófurinn
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2017 í aðalhlutverki

Guðjón Davíð Karlsson
Húsið
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2017 í aðalhlutverki
Sigurður Sigurjónsson
Maður sem heitir Ove
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2017 í aðalhlutverki
Stefán Hallur Stefánsson
Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti
í sviðsetningu ST/unu og Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2017 í aðalhlutverki
Stefán Hallur Stefánsson
Gott fólk
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2017 í aukahlutverki
Arnmundur Ernst Backman
Djöflaeyjan
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2017 í aukahlutverki
Björn Hlynur Haraldsson
Óþelló
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2017 í aðalhlutverki
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Húsið
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2017 í aukahlutverki
Birgitta Birgisdóttir
Húsið
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2017 í aukahlutverki
Kristbjörg Kjeld
Húsið
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2017 í aukahlutverki
Snæfríður Ingvarsdóttir
Djöflaeyjan
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikmynd ársins 2017
Börkur Jónsson
Álfahöllin
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Búningar ársins 2017
Eva Signý Berger
Tímaþjófurinn
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Búningar ársins 2017
Filippía I. Elísdóttir
Húsið
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Lýsing ársins 2017
Halldór Örn Óskarsson
Óþelló
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Lýsing ársins 2017
Ólafur Ágúst Stefánsson
Horft frá brúnni
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Tónlist ársins 2017
Memfismafían
Djöflaeyjan
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
 
Hljóðmynd ársins 2017
Kristinn Gauti Einarsson
Tímaþjófurinn
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Söngvari ársins 2017
Arnmundur Ernst Backman
Djöflaeyjan
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Dans – og sviðshreyfingar ársins 2017
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Tímaþjófurinn
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Barnasýning ársins 2017
Íslenski fíllinn
eftir Bernd Ogrodnik og Hildi M. Jónsdóttur
í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins