Dagbók Þjóðleikhússins

Fyrirsagnalisti

Þitt eigið leikrit - frumsýning í dag! - 31. janúar 2019 14:39

Áhorfendur ráða atburðarásinni

Metaðsókn í Þjóðleikhúsið - 09. janúar 2019 10:08

Leiksýningar Þjóðleikhússins gengu einstaklega vel á liðnu ári, og hefur fjöldi gesta í Þjóðleikhúsinu ekki verið meiri í 40 ár. Alls sáu rétt tæplega 118.000 manns sýningar leikhússins. 36 sýningar af ólíku tagi voru á fjölunum, en þar af voru 9 sýningar fyrir börn og unglinga.

Einræðisherrann - jólafrumsýning - 21. desember 2018 13:02

Meistaraverk Charlies Chaplins er jólafrumsýning Þjóðleikhússins

Leitin að jólunum hefst fjórtánda árið í röð - 21. nóvember 2018 10:57

Fjölmargar sýningar þegar uppseldar

Umræður eftir 6. sýningu á Samþykki - 13. nóvember 2018 14:01

Boðið verður upp á umræður eftir sýningu á föstudagskvöldið
Síða 2 af 11