Dagbók Þjóðleikhússins

Fyrirsagnalisti

Una ræðir um Óvin fólksins - 21. september 2017 11:18

Una Þorleifsdóttir, leikstjóri, ræðir um verk Ibsens og hvernig hún og aðrir listrænir stjórnendur ákváðu að nálgast verkið. 

Sigurður Pálsson leikskáld, ljóðskáld og rithöfundur látinn - 20. september 2017 11:55

Þrjú síðustu leikrit Sigurðar fyrir leiksvið, Edith Piaf, Utan gátta og Segulsvið voru sýnd í Þjóðleikhúsinu.

Tímaþjófurinn

Bókmenntaganga: Tímaþjófurinn - 04. september 2017 14:39

Bókmenntagangan hefst á laugardaginn kl. 15:00 við Borgarbókasafnið Grófinni og lýkur í Þjóðleikhúsinu.

Með fulla vasa af grjóti - fyrsta sýning í kvöld! - 31. ágúst 2017 10:07

Þeir Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason hafa sýnt Með fulla vasa af grjóti fyrir yfir 50.000 leikhúsgesti!

Þjóðleikhúsblaðið kemur út á fimmtudag! - 23. ágúst 2017 11:49

Fjölbreytt leikár - eitthvað fyrir alla!

Með fulla vasa af grjóti aftur á svið - 10. ágúst 2017 11:15

Ein vinsælasta sýning Þjóðleikhússins fer aftur á fjalirnar í haust.

Síða 1 af 2