Dagbók Þjóðleikhússins

Fyrirsagnalisti

Leikprufur fyrir Kardemommubæinn í Þjóðleikhúsinu - 19. september 2019 9:58

Hið sívinsæla leikrit Thorbjörns Egners Kardemommubærinn verður frumsýnt í apríl 2020, á 70 ára afmæli Þjóðleikhússins. Þjóðleikhúsið leitar að hæfaleikaríkum börnum á aldrinum 9-17 ára til að taka þátt í uppfærslunni.

Frumsýning á Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) - 17. september 2019 10:22

Fimmtudaginn 19. september frumsýnir Þjóðleikhúsið í Kassanum leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsagan Ör spratt á sínum tíma af uppkasti að þessu leikriti. Leikritið byggir á sama grunni og skáldsagan en lýtur eigin lögmálum. Ólafur Egill Egilsson leikstýrir og Baldur Trausti Hreinsson leikur aðalhlutverkið. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice semur lag sérstaklega fyrir sýninguna.

Tvær ástsælar barnasýningar aftur á svið um helgina - 13. september 2019 15:43

Ungum áhorfendum gefst að nýju færi á að sjá tvær Grímuverðlaunasýningar, Ronju ræningjadóttur og Gilitrutt 

Kynningarkvöld Þjóðleikhússins - 09. september 2019 17:07

Leikárið kynnt á Stóra sviðinu

Frumsýning á Brúðkaupi Fígarós - 09. september 2019 17:00

Óperusýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins

Nýtt götuheiti við Þjóðleikhúsið: Egnersund - 05. september 2019 9:36

Gatan vestan megin Þjóðleikhússins skírð eftir norska leikritaskáldinu Thorbjörn Egner

Síða 1 af 15