Menu
logo
Homo Erectus - Pörupiltar standa upp
Homo Erectus - Pörupiltar standa upp

Homo Erectus - Pörupiltar standa upp

eftir Pörupilta

Um sýninguna

HOMO ERECTUS

 

Pörupiltar standa upp

 

Uppistandið sem sló í gegn í Þjóðleikhúskjallaranum í fyrra snýr aftur!

 

Aðeins 3 sýningar! 2., 16. og 23. mars.

 

“ÉG HLÓ SVO MIKIÐ AÐ ÉG VAR HÁS DAGINN EFTIR" H.A.H. Listpóstinum.

 

Pörupiltar eru mættir aftur!

Strákarnir leika á allan tilfinningaskalann en þeirra uppáhaldsumræðuefni, fyrir utan lífið og listina, er konur. Þeir munu ræða opinskátt um konur, vandamál þeirra, samskipti kynjanna og deila með áhorfendum heimspekilegum vangaveltum sínum um lífið og tilveruna.

 

Pörupiltar eru leikkonurnar Alexía Björg Jóhannesdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir og María Pálsdóttir.

 

"ÆTLAÐI MIG LIFANDI AÐ DREPA ÚR HLÁTRI" S.A. TMM

 

"FRÁBÆR SKEMMTUN Í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM" E.B. FRÉTTABLAÐIÐ.

 

"SÓLVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR, ALEXÍA BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR OG MARÍA PÁLSDÓTTIR LÉKU KARLANGANA OG RÚLLUÐU UPP SALNUM MEÐ FRAMMISTÖÐU SINNI. " E.B. Fréttablaðið.

 

Húsið opnar kl. 20:30 og sýningin hefst kl. 21:00
 

Sýningin tekur um klukkustund og endar í tómri vitleysu og slagsmálum.

 

Miðasala í síma 551-1200 og á www.leikhusid.is

 

Verð

Verð: 2500 kr.

Lengd sýningar

1 klst. 

Hvar og hvenær

Frumsýning:
02.03.2013 
Svið:
Gestasýningar 

Aðstandendur

Sýningardagar

Hér koma sýningardagarnir...

Myndasafn