Menu
logo
Djöflaeyjan
Djöflaeyjan

Djöflaeyjan

eftir Einar Kárason, leikgerð Atli Rafn Sigurðarson, Melkorka Tekla Ólafsdóttir og leikhópurinn

Um sýninguna

Nýr og kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur, drauma, sorgir og sigra.


Nýr söngleikur, byggður á metsölubókum Einars Kárasonar um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur á eftirstríðsárunum og drauma, sorgir og sigra stórfjölskyldu Karólínu spákonu.

 


Djöflaeyjan er heillandi saga um lítríkar persónur, vináttu, ástir, vonir og þrár sem gerist á miklum umbrotatímum í íslensku samfélagi.

 


Fjörug og skemmtileg ný tónlist frá Memfismafíunni!

 


Þjóðleikhúsið í samstarfi við Baltasar Kormák


Umræður eftir 6. sýningu laugardaginn 17. september.

Verð

Verð: 6500 kr.

Lengd sýningar

2 klst. 30 mín. 

Hvar og hvenær

Frumsýning:
03.09.2016 
Svið:
Stóra sviðið 

Aðstandendur

Tónlistarstjórn

Guðmundur Óskar Guðmundsson

Sviðshreyfingar

Margrét Bjarnadóttir

Höfundar

Einar Kárason

Aðstoðarmaður leikstjóra

Oddur Júlíusson

Leikmunadeild

Högni Sigurþórsson

Sýningardagar

Hér koma sýningardagarnir...

Tónlist

Leikskrá

Myndasafn