Leikárið 2017 - 2018


Fyrirsagnalisti

Fbl. S.J.

Faðirinn

Nýtt, franskt verðlaunaverk sem hefur farið sigurför um heiminn

BL, DV

Risaeðlurnar

Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi

Leitin að jólunum

Sívinsæl aðventusýning þrettánda árið í röð

Fbl. S. J.

Fjarskaland

Eldfjörug barnasýning með heillandi tónlist um spennandi hættuför inn í land ævintýranna!

MBL. S.B.H

Smán

Margverðlaunað átakaverk um sjálfsmynd og sjálfsvitund okkar í fjölmenningarsamfélagi nútímans

Pétur og úlfurinn

Undurfögur brúðusýning byggð á þekktri sögu