Leikárið 2017 - 2018


Fyrirsagnalisti

Óvinur fólksins

FRUMSÝNING Í KVÖLD!

MBL. S.B.H

Smán

Margverðlaunað átakaverk um sjálfsmynd og sjálfsvitund okkar í fjölmenningarsamfélagi nútímans

Fbl. S. J.

Fjarskaland

Eldfjörug barnasýning með heillandi tónlist um spennandi hættuför inn í land ævintýranna!

DV, B.L.

Tímaþjófurinn

Einstakt verk um ástina – um óslökkvandi þrá, höfnun og missi. Fimm Grímutilnefningar!

MBL. S.G.V.

Með fulla vasa af grjóti

Bráðskemmtilegt verk, fullt af leiftrandi gamansemi og hlýju. Aðeins 10 sýningar!

Helgi Seljan

Improv Ísland

Oddur & Siggi

Fjörug, fyndin og strákslega einlæg barnasýning um samskipti

Faðirinn

Nýr, harmrænn verðlaunafarsi eftir Florian Zeller, sem hefur farið sigurför um heiminn

Pétur og úlfurinn

Undurfögur brúðusýning byggð á þekktri sögu

Risaeðlurnar

Grátbroslegt og ágengt nýtt íslenskt leikverk um litla þjóð í stórum heimi

Eniga meniga

Afmælistónleikar Ólafs Hauks. Eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla

Fbl. S. J.

Maður sem heitir Ove

Bráðfyndinn og nístandi sænskur einleikur um sorg og gleði, einangrun og nánd

Hafið

Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika

Mið-Ísland

45 þúsund áhorfendur hafa hlegið sig máttlausa. Nú er komið að þér.