Menu
logo
Sögustund - Brúðukistan
Sögustund - Brúðukistan

Sögustund - Brúðukistan

eftir Bernd Ogrodnik

Um sýninguna

Sögustund: Brúðukistan - Bernd og brúðurnar hans


Þjóðleikhúsið býður börnum í elstu deildum leikskóla í heimsókn

Þjóðleikhúsið býður nú áttunda árið í röð börnum í elstu deildum leikskóla að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum. Að þessu sinni eru börnin leidd inn í töfraheim brúðuleikhússins og sjá örstutt ævintýri úr smiðju hins þekkta brúðumeistara Bernds Ogrodniks.

Sögustundin hefur notið mikilla vinsælda hjá leikskólum og á hverju hausti koma um þrjú þúsund leikskólabörn frá allflestum leikskólum á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn í Þjóðleikhúsið.

 Nánari upplýsingar veitir Þórhallur Sigurðsson, thorhallur@leikhusid.is

 Í samstarfi við Brúðuheima. 

Verð

Verð: 0 kr.

Lengd sýningar

 

Hvar og hvenær

Frumsýning:
03.10.2016 
Svið:
Þjóðleikhúskjallarinn 

Aðstandendur

Tónlist

Bernd Ogrodnik

Leikmynd

Bernd Ogrodnik

Brúðugerð - brúðuleikur

Bernd Ogrodnik

Brúðugerð

Bernd Ogrodnik

Sýningardagar

Hér koma sýningardagarnir...

Myndasafn