Menu
logo
24.ágúst 2011

Opið hús á laugardaginn - sjáumst þá!

Þjóðleikhúsið býður þjóðinni í heimsókn á laugardaginn kl. 14-17.

Grillaðar pylsur, kaffi á könnunni, söngdagskrá úr barnaleikritum á Stóra sviðinu, skoðunarferðir baksviðs, prinsessan á Bessastöðum skemmtir og situr fyrir á ljósmyndum með börnunum, andlitsmálun, búningamátun, hestvagnaferðir, söngleikjalög fyrir fullorðna fólkið í Leikhúskjallaranum, fjör og hopp og hí!

Sjáumst öll á laugardaginn!